Ágætu spjallverjar.
Er með svolítið sértækt vandamál á gamalli Mopar 273 cu small block. Nippillinn fyrir by-pass hosuna í milliheddinu,1/2", tærðist í sundur og í ljós kemur að vatnsdælan er yngri, úr áli og með 3/4" nippil. Ætli líkur séu á að einhversstaðar fáist svona 1/2 nipplar fyrir hosur? Líklega til of mikils mælst að vonast eftir nippil með 1/2 gengjum og 3/4 stút. Og hvar ætli sé mest úrval af nipplum og vatnshosum? Það hafði verið sett svona barkahosa og nippillinn sem tærðist var mixaður í til reddingar, trúlega því að upprunalega vatnsdælan mun hafa verið úr pottjárni með 1/2 nippil.
Vonandi hafa einhverjir svör við þessum bollaleggingum.
Gleðilega hátíð.
Mism nipplar á sömu vatnshosu.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Mism nipplar á sömu vatnshosu.
Þegar ég setti hyundai disel mótor í suzuki vitara var miðstöðvarelement með 14mm slöngur og kælrör á hyundai með 19mm rör, ég fékk breytistykki(minnkun) hjá Landvélum ódýrt
Kannski er það einhver lausn á þínu máli og þá skiptir sverleiki stútsins minna máli ef þú færð eitthvern 1/2" nippil
annars dettur mér í hug summitracing.com ef þér liggur eki lífið á að fá þetta
Kannski er það einhver lausn á þínu máli og þá skiptir sverleiki stútsins minna máli ef þú færð eitthvern 1/2" nippil
annars dettur mér í hug summitracing.com ef þér liggur eki lífið á að fá þetta
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
- Skráður: 29.aug 2010, 19:48
- Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Mism nipplar á sömu vatnshosu.
Sævar Örn wrote:Þegar ég setti hyundai disel mótor í suzuki vitara var miðstöðvarelement með 14mm slöngur og kælrör á hyundai með 19mm rör, ég fékk breytistykki(minnkun) hjá Landvélum ódýrt
Kannski er það einhver lausn á þínu máli og þá skiptir sverleiki stútsins minna máli ef þú færð eitthvern 1/2" nippil
annars dettur mér í hug summitracing.com ef þér liggur eki lífið á að fá þetta
Takk fyrir þessa ábendingu Sævar Örn.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur