Badland


Höfundur þráðar
siggimar
Innlegg: 97
Skráður: 09.aug 2013, 14:26
Fullt nafn: Sigurður Már Ólafsson
Bíltegund: Patrol 98

Badland

Postfrá siggimar » 18.des 2015, 16:01

Sælir allir. Hefur einhver notað þessi spil her á landi og hvernig er reynslan þá af þeim. Finnst þetta flott verð og er að spá.

http://www.harborfreight.com/9000-lb-Of ... 025_c5115b

MBK. Siggi MárUser avatar

jongud
Innlegg: 2251
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Badland

Postfrá jongud » 18.des 2015, 18:06

Þetta er rúðuþurrkumótor með mikilli niðurgírun sem þolir ekki álag lengi:

Duty Cycle Rating 5% (45 sec at Max Rated Load; 14 min, 15 sec Rest)


Four wheeler var einhverntímann að prófa nokkur spil og þau ódýrustu (frá HarborFreight og Summitracing) virkuðu ekki þegar þau voru tekin upp úr pakkanum. Smittybilt er líka með ódýr spil en nokkrir á IH8MUD vefnum létu vel af þeim.

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2769
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Badland

Postfrá elliofur » 18.des 2015, 18:49

hahahahahaha 5% duty cycle er náttúrulega ótrúlega fyndið :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir