Millikassi við 700r4


Höfundur þráðar
Gunni93
Innlegg: 34
Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
Bíltegund: Isuzu trooper

Millikassi við 700r4

Postfrá Gunni93 » 18.des 2015, 04:20

Sælir
Nú þarf ég að fjárfesta í millikassa aftan 700r4 skiptinguna mína langar mest í np205 þá vantar mig "spacer" líka með vantar bara einhvern milli kassa sem boltast beint á hjá mér

Með fyrir fram þökk

Gunnar
S:659-0501


Gunni G

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Millikassi við 700r4

Postfrá jongud » 18.des 2015, 08:18

Hvernig stykki er aftan á skiptingunni hjá þér?
Er það þetta algenga 6-gata?
Image


Höfundur þráðar
Gunni93
Innlegg: 34
Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
Bíltegund: Isuzu trooper

Re: Millikassi við 700r4

Postfrá Gunni93 » 19.des 2015, 02:33

Það er ekkert stikki aftan á bara 4 göt eins og á myndini sem þú settir :)
Gunni G

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Millikassi við 700r4

Postfrá jongud » 19.des 2015, 08:17

Það er spurning hvort NP205 sé rétti kassinn fyrir þig, hvernig jeppa ertu með?

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Millikassi við 700r4

Postfrá jeepcj7 » 19.des 2015, 09:42

Spurningin er hvort þig vantar akkeri eins og 205 sem er ca.70 kg. eða hvort þú getur notað álmillikassa td.231 sem er ca. 30 kg.
En hvað er öxullinn aftur úr langur hann ræður því hve langt millistykki þig vantar annars þarf að spaðrífa skiptinguna og skipta um öxul.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Höfundur þráðar
Gunni93
Innlegg: 34
Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
Bíltegund: Isuzu trooper

Re: Millikassi við 700r4

Postfrá Gunni93 » 19.des 2015, 20:29

Er með isuzu trooper með 6.2 v8 chevy er ekki klár á hvað öxullinn er langur get mælt það á morgun
Gunni G

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Millikassi við 700r4

Postfrá jongud » 20.des 2015, 10:19

Gunni93 wrote:Er með isuzu trooper með 6.2 v8 chevy er ekki klár á hvað öxullinn er langur get mælt það á morgun


Ég myndi halda að NP205 sé óþarflega mikið fyrir svona léttan bíl svo lengi sem þú ert ekki á 46-tommum eða stærra.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Millikassi við 700r4

Postfrá íbbi » 20.des 2015, 13:57

afsakið þràðarstuldinn, en èg à einn 231 sem èg hafði hugsað mèr að nota í gm pikka à 44-46" er eitthvað sem mælir gegn því?
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Millikassi við 700r4

Postfrá Kiddi » 20.des 2015, 16:56

241 eða sambærilegur væri betri þar sem það er sverari keðja í þeim


Höfundur þráðar
Gunni93
Innlegg: 34
Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
Bíltegund: Isuzu trooper

Re: Millikassi við 700r4

Postfrá Gunni93 » 21.des 2015, 14:50

Burt séð frá því hvað er of mykið á einhver kassa fyrir mig ?
Gunni G


Höfundur þráðar
Gunni93
Innlegg: 34
Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
Bíltegund: Isuzu trooper

Re: Millikassi við 700r4

Postfrá Gunni93 » 30.des 2015, 02:32

Vantar en kassa
Gunni G


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 45 gestir