Síða 1 af 1

Hestaflabekkur

Posted: 16.des 2015, 14:44
frá jongud
Ég ætlaði að vekja upp gamlan þráð en finn hann ekki.
Það var einhver hér á klakanum sem smíðaði hestaflabekk fyrir vélar, og ég er að forvitnast um hvort það hafi orðið eitthvað meira úr því?

Re: Hestaflabekkur

Posted: 16.des 2015, 18:43
frá Járni
Baldur Gíslason gerði það, hann var kominn í gagnið.