Jeppar og pláss
Posted: 14.des 2015, 17:13
Sælir félagar
Ég er nú oft að spá í bílum og hvaða pláss er í þeim og hef komist að þeirri niðurstöðu að plássið er oft allt annað en tilfinningin sem maður hefur þegar maður situr inn í bílnum.
Er ekki spurning um að finna einhvern sameiginlegan flöt til að mæla og pósta svo hér til samanburðar, svona til fróðleiks.
Hvað er þá sniðugast að mæla? Milli hurðaspjalda, bekkinn afturí eða hvað?
kv Tolli
Ég er nú oft að spá í bílum og hvaða pláss er í þeim og hef komist að þeirri niðurstöðu að plássið er oft allt annað en tilfinningin sem maður hefur þegar maður situr inn í bílnum.
Er ekki spurning um að finna einhvern sameiginlegan flöt til að mæla og pósta svo hér til samanburðar, svona til fróðleiks.
Hvað er þá sniðugast að mæla? Milli hurðaspjalda, bekkinn afturí eða hvað?
kv Tolli