Jeppar og pláss


Höfundur þráðar
Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Jeppar og pláss

Postfrá Tollinn » 14.des 2015, 17:13

Sælir félagar

Ég er nú oft að spá í bílum og hvaða pláss er í þeim og hef komist að þeirri niðurstöðu að plássið er oft allt annað en tilfinningin sem maður hefur þegar maður situr inn í bílnum.

Er ekki spurning um að finna einhvern sameiginlegan flöt til að mæla og pósta svo hér til samanburðar, svona til fróðleiks.

Hvað er þá sniðugast að mæla? Milli hurðaspjalda, bekkinn afturí eða hvað?

kv Tolli



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Jeppar og pláss

Postfrá Sævar Örn » 14.des 2015, 18:07

settu verkreglurnar og ég fer með málbandið, ég myndi segja að réttast væri að mæla hæð frá skotti og upp í klæðningu, frá spjöldum á hurðum og frá mælaborði og aftur að afturhlera ?? má þá ekki gróft giska á rúmmetra innan í bílnum?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
Tollinn
Innlegg: 347
Skráður: 29.mar 2013, 22:24
Fullt nafn: Þorvaldur Einarsson

Re: Jeppar og pláss

Postfrá Tollinn » 14.des 2015, 23:09

Jú, fer með màlband à 120 cruiser og tek myndir, þà höfum við viðmiðun


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur