Síða 1 af 1

Skera 38" ground hawk

Posted: 09.des 2015, 14:01
frá Svenni30
Sælir félagar, er ég í réttri átt með þennan skurð á ground hawk ?
Á ég að opna þetta eitthvað meira ?

Image

Image

Re: Skera 38" ground hawk

Posted: 09.des 2015, 16:11
frá karig
Sælir, þetta er nákvæmlega eins gert og Óskar dekkjafræðingur á Króknum skar fyrir mig, þú átt eftir að finna mikinn mun, kv,kári.

Re: Skera 38" ground hawk

Posted: 09.des 2015, 17:14
frá Baikal
Sælir.
Besti skurður sem ég hef séð á GH. er að skera hliðarkubbana frá miðjunni þannig að þetta lýkist sem mest gamla mudder, og opna svo miðjuna á þeim eins og þú ert búinn að gera og opna miðjumunstrið vel líka
kv.
JK

Re: Skera 38" ground hawk

Posted: 11.des 2015, 09:58
frá Svenni30
Sælir, takk fyrir þetta strákar.

Re: Skera 38" ground hawk

Posted: 19.des 2015, 00:52
frá Svenni30
Þetta endaði svona hjá mér, fór fáranlegur tími í þetta

Image

Image

Re: Skera 38" ground hawk

Posted: 19.des 2015, 08:20
frá jongud
Svenni30 wrote:Þetta endaði svona hjá mér, fór fáranlegur tími í þetta


Þú ert þá allavega búinn með jólaföndrið í ár!
Þetta lítur ansi flott út, þú gætir að öllum líkindum neglt dekkin með fólksbílanöglum ef þarf.

Re: Skera 38" ground hawk

Posted: 24.des 2015, 16:28
frá Svenni30
Takk fyrir það Jón. Ætla einmitt að negla þetta duglega líka

Re: Skera 38" ground hawk

Posted: 24.des 2015, 20:29
frá biturk
Getir auðveldlega nelgt með 10mm nöglum og ég á byssu i það svenni