Síða 1 af 1

Nissan Pathfinder, óvenju mikil eyðsla

Posted: 09.des 2015, 12:30
frá Tollinn
Sælir spekingar

Félagi minn er með 2007 árgerð af 2,5 diesel bíl keyrður um 150 þús.

Er 16 - 18 l/100 ekki fáránleg eyðsla á svona bíl?

Hvað gæti verið að plaga greyið, einhverjar uppástungur, mér skilst að hann virki ósköp eðlilegur í akstri.

kv Tolli

Re: Nissan Pathfinder, óvenju mikil eyðsla

Posted: 09.des 2015, 12:36
frá bjornod
Fínt að byrja á því að aftengja EGR. Sennilega fullt af drullu og ófullkominn bruni.............svo er eflaust e-ð annað sem má skoða

https://www.youtube.com/watch?v=JPTYtBzGAIw

http://www.smithiesoutback.com.au/25L-E ... AVARA.html

Re: Nissan Pathfinder, óvenju mikil eyðsla

Posted: 09.des 2015, 16:26
frá Tollinn
Takk fyrir þetta, skoðum þetta

Kv Tolli