Nissan Pathfinder, óvenju mikil eyðsla
Posted: 09.des 2015, 12:30
Sælir spekingar
Félagi minn er með 2007 árgerð af 2,5 diesel bíl keyrður um 150 þús.
Er 16 - 18 l/100 ekki fáránleg eyðsla á svona bíl?
Hvað gæti verið að plaga greyið, einhverjar uppástungur, mér skilst að hann virki ósköp eðlilegur í akstri.
kv Tolli
Félagi minn er með 2007 árgerð af 2,5 diesel bíl keyrður um 150 þús.
Er 16 - 18 l/100 ekki fáránleg eyðsla á svona bíl?
Hvað gæti verið að plaga greyið, einhverjar uppástungur, mér skilst að hann virki ósköp eðlilegur í akstri.
kv Tolli