bara hugmynd, dìel væđa ford ranger


Höfundur þráðar
hjalz
Innlegg: 250
Skráður: 09.jan 2011, 15:10
Fullt nafn: Hjálmar Guðjónsson
Bíltegund: ford explorer

bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá hjalz » 04.des 2015, 13:56

Èg fèkk þà flugu ì hausinn ađ dìsel væđa rangerinn minn, kalliđ mig syndara, það er ì lag.

En hvernig mòtor mæla menn međ ? Eitthvađ sem passar ofan ì hùddiđ ?




Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá Axel Jóhann » 04.des 2015, 14:56

2.9TD úr MUSSO t.d.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá jeepcj7 » 04.des 2015, 17:13

Hjalli þú smellir 2.9 musso bara í með skiptingu og millikassa líklega er það einfaldasta og ódýrasta leiðin að finna sér donor bíl í verkið og nota "alla" línuna.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Nenni
Innlegg: 121
Skráður: 05.jan 2011, 09:40
Fullt nafn: Árni Reimarsson
Staðsetning: Mosfellsbær

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá Nenni » 04.des 2015, 17:37

það er til 2,3l disel úr eldri rangerum, svo kom 2,5l og nú 3.2 TdCi.
það er lítið mál að koma 2,3 og 2,5 í hann en ég veit ekki með 3,2 þekki hann ekki neitt.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá íbbi » 04.des 2015, 19:18

2.8 patrol væri fin,
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Nenni
Innlegg: 121
Skráður: 05.jan 2011, 09:40
Fullt nafn: Árni Reimarsson
Staðsetning: Mosfellsbær

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá Nenni » 06.des 2015, 13:00

íbbi wrote:2.8 patrol væri fin,

Ég held að 2,8 patrol sé of langur, 2,7 Nissan eða 3l væri líklegri til að komast fyrir.
Ég setti 302 í svona bíl og það var frekar stutt í vatnskassann.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá íbbi » 06.des 2015, 15:05

ég hélt að það væri 6cyl lína original í þessu.

en annars er 2.7l nissan mótorinn eflaust allt sem svona bíll þarf. ég átti terrano sem var búið að skrúfa upp í verkinu og var að blása 17psi, hann var furðulega sprækur
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá Sævar Örn » 06.des 2015, 19:24

Húddið á þessum bílum er voða stutt, ekkert lengra en á 4 cyl bílum og kannski bara styttra en á mörgum, það veitir allavega ekki af öllu plássinu fyrir 5cyl 2.9 línu sem ég er að setja í explorer, þetta kemst alveg fyrir en það veitir ekkert af öllu plássinu!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá Sævar Örn » 06.des 2015, 19:25

önnur hugmynd er 2.5 hyundai galopper eða mitsubishi diesel vél, þær vinna allt í lagi í svona léttum bílum og eyða eki miklu
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

smaris
Innlegg: 232
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá smaris » 06.des 2015, 19:51

Ein hugmynd enn. 2,5 CRDi úr Hyundai Starex eða Kia Sorento. Finnst þetta ótrúlega fín jeppa vél. Togar flott á öllu snúningssviðinu og eyðir litlu, frábær í gang í miklu frosti. Búinn að keyra nokkur hundruð þúsund kílómetra með svona vélar.

Kv. Smári.


Höfundur þráðar
hjalz
Innlegg: 250
Skráður: 09.jan 2011, 15:10
Fullt nafn: Hjálmar Guðjónsson
Bíltegund: ford explorer

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá hjalz » 06.des 2015, 23:54

En 2.8 rocky ?

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá Járni » 07.des 2015, 18:34

Cummins, engin spurning.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá Sævar Örn » 07.des 2015, 18:49

Væri til í að sjá hvernig cummins kæmist ofan í þetta húdd og vatnskassi fyrir framan, er ekki viss um að það sé raunhæft...!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá Járni » 07.des 2015, 22:50

Vatnskassann á pallinn, ekkert nema lausnir.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá Sævar Örn » 08.des 2015, 00:15

húddið á vitara bílnum mínum var 8cm styttra en húddið á fordinum!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Postfrá Járni » 08.des 2015, 08:13

Já, svolítið bull í mér.

En Smári nefnir crdi vélina úr starex, það eru fínar vélar. Væri gaman að sjá þær notaðar í mix.

Eldri 2.5l úr mmc eða hyundai eru líka traustar og virka ágætlega.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur