Hvernig dekk eru við úrhleypingu
Posted: 02.des 2015, 20:35
Ég var að skera 35" vetrardekkin mín og prufaði að hleypa úr niður í 3 pund. Það eru um 40cm sem breiddin varð svoleiðis á General Grabber sem eru að framan, en mér sýnist að BF að aftan leggist minna. Í fyrravetur tók ég eftir að brotið myndaðist um 2 pundin og drifgetan minnkaði verulega. Það væri gaman að sjá fleiri dekkjagerðir og misþunga bíla prufa þetta. Þessi er um 1500 kíló
3 Pund
3 Pund
Kv. Elmar
3 Pund
3 Pund
Kv. Elmar