Ballans stöng í CJ5
Posted: 24.nóv 2015, 21:03
Vill gjarnan setja ballans stöng í Jeep CJ5 í tengslum við breytingar á afturfjöðrun. Er að velta fyrir mér hvort best sé að fá ballansstöng af einhverri partasölu eða hvort menn séu að smíða þetta frá grunni.
Ef partasölulausnin er valin. Úr hvernig bíl er best að reyna að fá stöng?
Ef smíða á þetta frá grunni. Hvar fær maður efni í þetta?
Síðan er kannski einfalda lausnin. Að kaupa eitthvað tilbúið kitt. Er eitthvað svoleiðis til sölu hér?
Ef partasölulausnin er valin. Úr hvernig bíl er best að reyna að fá stöng?
Ef smíða á þetta frá grunni. Hvar fær maður efni í þetta?
Síðan er kannski einfalda lausnin. Að kaupa eitthvað tilbúið kitt. Er eitthvað svoleiðis til sölu hér?