Síða 1 af 1

Bf goodrich. Míkróskera eða ekki?

Posted: 21.nóv 2015, 21:28
frá andrib85
Sælir. Ég er með Pajero á 35" Bf goodrich AT dekkjum. Mér finnst þau ekki alveg nógu góð í hálku og var að velta fyrir mér hvort èg ætti að láta micro skera þau. Hvernig reynslu hafa menn að slíku?

Re: Bf goodrich. Míkróskera eða ekki?

Posted: 22.nóv 2015, 09:20
frá biturk
Slepptu því og settu meira af nöglum

Mað er mín reynsla af microskurði, hann kemst ekki nálægt því sama gripi og naglar í hálku og það er einföld staðreind þó hann geti á sumum dekkjum (mjög mjúku gúmí) verið ásættanlegur

Skildu allavrga kantana eftir ef þú æylat að prófa, þá geturu nelgt þau þegar þig langar