Miðstöðvarvandamál í Grand Cherokee 2001
Posted: 20.nóv 2015, 14:29
Ég er með Grand Cherokee V8 2001 og miðstöðin hitnar ekki mikið og eins og veðrið er í dag þá er frekar kalt inn í honum.
Miðstöðin virðist virkar allavega ef maður stillir á kaldari blástur þá kemur hann. Bílinn hitnar og allt virðist vera í lagi. Það "á" að vera nýr vatnslás í honum.
Hefur einhver lent í þessu með þessa bíla?
Kv,
Þórir
Miðstöðin virðist virkar allavega ef maður stillir á kaldari blástur þá kemur hann. Bílinn hitnar og allt virðist vera í lagi. Það "á" að vera nýr vatnslás í honum.
Hefur einhver lent í þessu með þessa bíla?
Kv,
Þórir