spes bilun í hilux

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

spes bilun í hilux

Postfrá Svenni30 » 20.nóv 2015, 12:47

Sælir félagar.
Er með smá keis. Þegar ég set í 4 hjóla drifið þá kemur mikil þvingun. Lýsir sér eins og það séu sitthvort hlutföll að framan og aftan. En veit að það er ekki málið.

Þetta er sem sé hilux með 3.1TDi isuzu og gír/millikassa
Grunaði að millikassinn væri með þetta bögg.
Drifskaftið að framan var stytt þegar isuzu dótið fór í.
Get verið að skaftið hafi verið soðið vitlaust saman og sé að valda þessu. Gáfum því ekki gaum þegar það var skrúfað upp í. Eða önnur hlutföll í isuzu millikassanum milli fram og aftur ? Efast reyndar stórlega að svo sé.

Allar hugmyndir vel þegnar


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: spes bilun í hilux

Postfrá sukkaturbo » 20.nóv 2015, 13:13

er revers drif í trooper að framan orginal

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: spes bilun í hilux

Postfrá Kiddi » 20.nóv 2015, 13:40

Ef þú tekur driflokurnar af þá ættir þú að geta snúið skaftinu og séð hvort það sé þvingun í því...

User avatar

karig
Innlegg: 335
Skráður: 01.feb 2010, 11:48
Fullt nafn: Kári Gunnarsson
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Varmahlíð

Re: spes bilun í hilux

Postfrá karig » 20.nóv 2015, 15:04

hljómar eins og það sé no-spin að framan.......


bjornod
Innlegg: 730
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Re: spes bilun í hilux

Postfrá bjornod » 20.nóv 2015, 15:44

Þetta hljómar eins og Isuzu bilun.

Er munur á því hvernig hann hegðar sér í Hi og Lo

skoðaðu þetta

http://www.isuzupup.com/viewtopic.php?f=1&t=6102


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 31 gestur