Brotinn framöxull og mismunadrif í Subaru Forester?
Posted: 13.nóv 2015, 00:17
Hæ hó ... getur einhver sagt mér mögulega ástæðu fyrir því að framöxull brotni og mismunadrif í Subaru Forester fari í spað hjá heiðvirðu fólki sem keyrir bílinn sinn vel og vandlega. 'Argerð 2000 ef það skiptir máli og keyrður ca. 200 þús. Spyr sá sem ekkert veit.