Síða 1 af 1

Þyngd á jeppum

Posted: 12.nóv 2015, 17:38
frá nervert
Sælir félagar

Nú hafa komið ýmsir þræðir um þyngd á hásingum, vélum, kössum o.fl.
En lítið hefur verið rætt um þyngd á jeppum, hvernig væri að taka þetta saman.
Ég skal byrja þetta

Y60 patrol 2,8 38“ klár í ferð án ökumanns
2580 kg

Xj cherokee 2 dyra 36" 4l hálfur af bensíni
1650 kg

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 12.nóv 2015, 18:30
frá gummiwrx
Þegar seigjir klár í ferð. Hvað ertu þá meina að sé í honum ? Þetter sama vigtartala og á Y61 2.8 bílnum hjá mer á 38 tommuni með spottakassa 2x loftælur og drullutjakk

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 12.nóv 2015, 19:15
frá nervert
hefði kannski mátt taka fram, tjakkur verkfæri matur og farangur fyrir tvo og 160 l af olíu

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 12.nóv 2015, 19:53
frá jongi
Land cruser 90 97 beinsk
C200 patrol hàsing framan
Tómur af dóti breitinga skođunar vikt....
2130 kg
1200kg framan
930kg aftan

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 12.nóv 2015, 21:48
frá Sævar Örn
Explorer 1991 2280 kg eiginþyngd með fulla tanka á 46" dekkjum á stál felgum D44 fram og GM14 bolt afturhásing


C.a. 2.6-7 í alvöru ferð

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 12.nóv 2015, 22:52
frá Svenni30
Toyota Hilux með 3.1TDi isuzu á 38" 2010 kg með 130ltr af olíu og stóran verkfærakassa á pallinum og með þetta helsta, skóflu,verkfæri,kaðla og fl drasl.
1170 fremri ás og 840 aftari ás

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 13.nóv 2015, 01:24
frá Freyr
Bílarnir mínir hafa alla jafna verið um 500 kg þyngri í ferð en tómir. Hér að neðan er þyngd á tómum bíl: Ökuamnnslaus, enginn farangur og ekkert eldsneyti:

-'97 38" xj cherokee = 1.750
-'95 38" patrol = 2.300
-'94 38" 80 cruiser, vx bíll með leðri, ssk o.fl = 2.600
-'87 38" xj cherokee = 1.650

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 13.nóv 2015, 07:58
frá Egill
Grand ZJ 5,2 á 38 var 2010Kg fyrir breytingaskoðun.

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 17.nóv 2015, 12:58
frá Dodge
92 Wrangler 38" mannlaus en klár í ferð 1700kg slétt

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 17.nóv 2015, 13:29
frá lilli
LC 120 2007 sjálfskiftur diesel á 42" og 15" breiðum stálfelgum með 3/4 í tanknum = 2260 Kg.

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 17.nóv 2015, 17:45
frá Goði
Bronco ´82 , Dana 60 framan og aftan, 46" dekk með beadlock, 250 ltr. af bensíni og með 115 kg ökumanni og öðrum smáfarangri 2880 kg.

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 17.nóv 2015, 18:56
frá snöfli
Eitt er hvað jeppar vega og hitt hvað þeir mega vega.

Getur einhver samt mér hvað jeppar mega bera mikiið

LC 60
LC 70
LC 80
Y60
Y61
Ram 1500
Ram 2500
Ram 3500 etc.

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 18.nóv 2015, 23:19
frá sigurdurk
Land Cruiser HJ61 á 44" DC með ca 30cm hásingarfærslu

Ökumannslaus, fullur af olíu

Heildarþyngd: 2510kg

Framan: 1450kg

Aftan: 1060

Re: Þyngd á jeppum

Posted: 19.nóv 2015, 07:27
frá sukkaturbo
Bella á bikini 1290 kg á 36" dekkum og ökumannslaus og með 20 lítra af olíu.