Síða 1 af 1

Ford Explorer sjálfskipting

Posted: 11.nóv 2015, 22:24
frá kiddiei
Er að forvitnast sambandi við sjálfskiptingar í Explorer 2004 og nýra vinur minn er að leita að svona explorer.Maður er að heyra að að skiptingar i þeim séu tifandi tímasprengja.Nágranni minn er á Explorer 2006 v6 keyrður 140þus skiptinginn hjá honum var að hrynja og það er 500þús króna upptekkt.Er búin að vera að skoða þessa bíla sér nokkuð marga með uppteknar sjálfskiptingar og líka marga sem ekkert hefur klikkað í skiptingu keyrða um og yfir 200þus.Er þetta kanski trassa skapur í olíu skiptum ? og hvað þarf að varast í kaupum á svona ford.

Re: Ford Explorer sjálfskipting

Posted: 12.nóv 2015, 06:39
frá Rodeo
Er sömuleiðis með 2006 keyrðan eitthvað um 120þúsund mílur 190þúsund km. Skiptir fínt, notað hann dáldið í kerruskak og ekki verið neitt vesen.

Búin að keyra hann sjálfur um 20þúsund mílur veit ekki um viðhald fyrir en er ekki búinn að láta gera neitt fyrir skiptinguna. Verst að það er ekki hægt að kíkja á vökvann til að sjá hvort það er nóg og að hann er sé hreinn og óbrunnin því það er enginn kvarði á honum.

Spurðist fyrir hér áður en ég keypti minn og fékk fínt svar hér. viewtopic.php?f=15&t=12516&p=92349&hilit#p92349

Re: Ford Explorer sjálfskipting

Posted: 12.nóv 2015, 17:17
frá kiddiei
Takk fyrir þessar upplysingar