F150 skiptir ekki í 4X4- Hjálp
Posted: 05.nóv 2015, 13:19
Sælir
Ég er með F150 árg. 2005 sem skipir ekki í 4x4 þegar takkanum er snúið. Það koma engin hljóð eða slíkt sem gefur til kynna að hann sé að reyna að koma honum í drif. Það koma heldur ekki nein 4x4 ljós í mælaborðið.
Er einhver með uppástungu hvað ég þyrfti helst að líta á til að laga þetta?
Takk fyrir.
Ég er með F150 árg. 2005 sem skipir ekki í 4x4 þegar takkanum er snúið. Það koma engin hljóð eða slíkt sem gefur til kynna að hann sé að reyna að koma honum í drif. Það koma heldur ekki nein 4x4 ljós í mælaborðið.
Er einhver með uppástungu hvað ég þyrfti helst að líta á til að laga þetta?
Takk fyrir.