Varahlutakaup á netinu.


Höfundur þráðar
olistef
Innlegg: 72
Skráður: 04.feb 2010, 18:39
Fullt nafn: Ólafur Ágúst Stefánsson

Varahlutakaup á netinu.

Postfrá olistef » 02.nóv 2015, 20:06

Gott kvöld.
Mig langar að spyrja menn um góða netsíðu þar sem hægt er að kaupa varahluti. Ég er að leita að varahlutum í Jeep Cherokee.
Ég er búinn að prufa nokkrar og það er eins og þeir vilji ekki senda til íslands.
Einhverjar tillögur?
Þakkir - Óli



User avatar

FORDJONNI
Innlegg: 26
Skráður: 10.aug 2010, 19:27
Fullt nafn: Jón Bjarnason
Bíltegund: Ranger

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá FORDJONNI » 02.nóv 2015, 20:17

Ég nota rockauto.com
það þarf samt hellst að velja hluti frá sama vöruhúsi til að halda niðri
flutningskostnaði, vöruhúsin eru merkt með stórum bókstöfum.


Höfundur þráðar
olistef
Innlegg: 72
Skráður: 04.feb 2010, 18:39
Fullt nafn: Ólafur Ágúst Stefánsson

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá olistef » 02.nóv 2015, 21:45

Skoða það. Takk.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá svarti sambo » 02.nóv 2015, 22:35

Það er stundum sem síðurnar bjóða ekki uppá flutning til Íslans, en þá hefur maður bara sent þeim tölvupóst og leyst það þannig. Verður reyndar að vera með paypal reikning.
Fer það á þrjóskunni

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá jongud » 03.nóv 2015, 08:10

Ég hef notað Summit Racing (www.summitracing.com) og svo fékk ég hlutföll frá 4wheelparts fyrir löngu.


JHG
Innlegg: 158
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá JHG » 03.nóv 2015, 09:48

Ég hef notað Summit mikið og einnig www.jeepworld.com fyrir það sem að fæst ekki í Summit :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)

User avatar

FORDJONNI
Innlegg: 26
Skráður: 10.aug 2010, 19:27
Fullt nafn: Jón Bjarnason
Bíltegund: Ranger

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá FORDJONNI » 03.nóv 2015, 19:46

Ég nota líka cummit en mér finnst fluttningurinn svo dír hjá þeim að ég er farin að leita annað


duramax
Innlegg: 20
Skráður: 15.mar 2015, 15:19
Fullt nafn: Gísli Jónsson
Bíltegund: Silverado

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá duramax » 03.nóv 2015, 22:18

Rockauto.com mjög góð síða. Það er líka alltaf möguleiki að nota Shop USA ef fyrirtækin senda ekki til Íslands. Er líka oft hagstæðara að taka frá Rockauto gegn um Shop USA ef sendingin kemur frá mörgum vöruhúsum.

User avatar

aae
Innlegg: 127
Skráður: 27.apr 2010, 22:23
Fullt nafn: Andri Ægisson

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá aae » 20.nóv 2015, 07:52

Er einhver hér sem hefur verslað toyota hluti af netinu og var sáttur við verð og þjónustu? Og gæti bent á slóðina. Er að spá í að panta og láta senda á heimilisfang í Danmörku.

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá jongud » 20.nóv 2015, 08:27

aae wrote:Er einhver hér sem hefur verslað toyota hluti af netinu og var sáttur við verð og þjónustu? Og gæti bent á slóðina. Er að spá í að panta og láta senda á heimilisfang í Danmörku.


Ég notaði Ebay í Þýskalandi í fyrra (ebay.de) og keypti mér neðri stífurnar að aftan í LC90. Notaði www.toyodiy.com til að finna partanúmerið og sló svo bara inn "toyota" og partanúmerið í leitinni og fékk upp slatta af möguleikum. Verðið varð minna en fjórar fóðringar hér á landi og þarna var þetta í nýjum stífum.


Henning
Innlegg: 37
Skráður: 23.mar 2010, 12:40
Fullt nafn: Henning Haraldsson

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá Henning » 20.nóv 2015, 10:00



Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá Grímur Gísla » 28.nóv 2015, 08:23

www.atparts.net
þeir sína verð með tollum og 1500 kr sendingjagjald í viðbót


Billi
Innlegg: 34
Skráður: 23.mar 2010, 13:57
Fullt nafn: Brynjólfur Árni Gunnarsson
Bíltegund: Dodge RAM 1500 Hemi

Re: Varahlutakaup á netinu.

Postfrá Billi » 28.nóv 2015, 11:26



Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir