Síða 1 af 1

Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?

Posted: 27.okt 2015, 17:26
frá ingolfs
Hvar er Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?

helst sem venjulegur 4x4 kemst ?

Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?

Posted: 28.okt 2015, 22:52
frá risinn
Hvað er venjulegur 4x4 ???
Það gæti sennilegað hjálpað þér að fá svör við spurningunni að fólkið hér inn á síðunni hvernig bíl þú ert að tala um. :-)

Kv.
Ragnar.