Þyngd á framhásingu á Hilux


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá gunnarb » 22.okt 2015, 15:37

Sælir félagar.

Hér er spurning sem Guðni á Sigló hefur sennilega svarið við í kollinum. Ég er að skoða fjöðrunarbreytingar á Hilux á 44" og þarf að reyna að giska nokkuð vel á þyngd hásingarinnar (44" DC dekk á 16" breiðum stálfelgum), orginal hásing af 1996 bíl. Hefur nokkur ykkar þetta á hraðbergi?

kv,
Gunnar
biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá biturk » 22.okt 2015, 16:38

geturðu ekki bara vigtað þetta?
head over to IKEA and assemble a sense of humor


sukkaturbo
Innlegg: 3132
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá sukkaturbo » 23.okt 2015, 17:40

giska á 250 kg dekk á felgum um 75 kg stykkið hásing sirka 110.kg en hef samt aldrei vigtað framhásingu en hef verið að bera þetta um skúrinn fram og til baka virkar ekki þung að halda á henni.


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá gunnarb » 24.okt 2015, 17:55

Takk fyrir þetta Guðni. Ég á því miður ekki vígt í svona rannsóknir, þetta er örugglega nógu nærri.

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2758
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá elliofur » 24.okt 2015, 18:50

Stelur bara baðvoginni af konunni í smá stund, breiðir tusku yfir allt nema skjáinn og viktar :)

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1130
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá Startarinn » 24.okt 2015, 22:33

Þetta líkar mér Elli, hugsa í lausnum
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá LFS » 24.okt 2015, 22:38

Ætli klafabúnaðurinn sè ekki lèttari?
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2159
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá jongud » 25.okt 2015, 10:04

LFS wrote:Ætli klafabúnaðurinn sè ekki lèttari?


Stærsti munurinn á klöfunum og hásingu er svokölluð "ófjaðrandi þyngd". Hásingin er öll fyrir neðan fjaðrirnar en bara hluti af klafabúnaðinum. Þessi þyngd er mjög slæm fyrir aksturseiginleika.

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2758
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá elliofur » 25.okt 2015, 10:17

Klafabúnaðurinn er samkvæmt minni tilfinningu svipað þungur og hásingin, ef ekki þyngri. Þá er ég að tala um allt draslið sem maður sker í burtu þegar maður hásingarvæðir. Er einmitt með einn bíl í skúrnum hjá mér í "klafar út, hásing inn" breyting akkúrat núna. Þessi tilfinning er bara byggð á því þegar ég var að bera draslið út og hásinguna inn, ekkert vísindalegt.


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá gunnarb » 29.okt 2015, 23:22

elliofur wrote:Stelur bara baðvoginni af konunni í smá stund, breiðir tusku yfir allt nema skjáinn og viktar :)


Svoleiðis græja hefur aldrei verið til á mínu heimili :-)


E.Har
Innlegg: 147
Skráður: 16.júl 2012, 09:13
Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
Bíltegund: Patti

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá E.Har » 30.okt 2015, 11:05

gunnarb wrote:
elliofur wrote:Stelur bara baðvoginni af konunni í smá stund, breiðir tusku yfir allt nema skjáinn og viktar :)


Svoleiðis græja hefur aldrei verið til á mínu heimili :-)Meinarðu þá konu?

User avatar

elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2758
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá elliofur » 30.okt 2015, 11:28

E.Har wrote:
gunnarb wrote:
elliofur wrote:Stelur bara baðvoginni af konunni í smá stund, breiðir tusku yfir allt nema skjáinn og viktar :)


Svoleiðis græja hefur aldrei verið til á mínu heimili :-)Meinarðu þá konu?


Ég veit ekki með þig, Einar, en mín kona er nú ekki bara einhver græja, kannski er þín það :)
Og já, ég geri mér samt grein fyrir að spurningunni var beint til Gunnars :)


Höfundur þráðar
gunnarb
Innlegg: 153
Skráður: 11.nóv 2012, 22:24
Fullt nafn: Gunnar Bjarnason
Bíltegund: Hilux 44"

Re: Þyngd á framhásingu á Hilux

Postfrá gunnarb » 07.nóv 2015, 10:10

E.Har wrote:
gunnarb wrote:
elliofur wrote:Stelur bara baðvoginni af konunni í smá stund, breiðir tusku yfir allt nema skjáinn og viktar :)


Svoleiðis græja hefur aldrei verið til á mínu heimili :-)Meinarðu þá konu?hehe, jú kona og húsbóndi eru til á heimilinu (í sama eintakinu :-)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir