Síða 1 af 1

Millikassi í Pajero

Posted: 20.okt 2015, 16:42
frá torfi77
Sælir...
Er sami millikassinn í 3,2 og 2,5 disel, sömu árgerðar (2000 nýja boddý)?

Re: Millikassi í Pajero

Posted: 13.nóv 2015, 10:19
frá Andri M.
biðst velvirðingar á að skemma þráðinn en á sama tíma er eg að lyfta honum,

væri líka gaman að vita víst þessi þráður er kominn upp, hvort að menn hafi verið að setja 2,5 millikassa í 2,8 pajero 99 árg

mér finnst 2,8 millikassinn svo hár

Re: Millikassi í Pajero

Posted: 13.nóv 2015, 18:34
frá eyberg