Síða 1 af 1

33x12.5r15 á 15x12 felgur ? vantar álit

Posted: 07.okt 2015, 15:06
frá jon mar
Hvað segja menn um þetta combo. Á til 15x12" felgur og var að spá í hvort að 33" getur gengið á þær án teljandi hættu :)

Látið nú gossa úr viskubrunnunum :)

Re: 33x12.5r15 á 15x12 felgur ? vantar álit

Posted: 07.okt 2015, 15:41
frá Höfuðpaurinn
Ég sé ekki að þetta ætti að vera eitthvað hættulegt, myndi bara telja frekari líkur á vírslitnun.

Re: 33x12.5r15 á 15x12 felgur ? vantar álit

Posted: 07.okt 2015, 17:33
frá biturk
12" er fínt fyrir 33" hef verið með þannig án nokkurra vandræða