Síða 1 af 1

Hjálp Gloðakerti 3,1 Isuzu

Posted: 03.okt 2015, 22:38
frá Robert
Góðan daginn,

Er einhver hérna sem á teikningar af rafkerfinu fram í húddi á Isuzu Crewcab 2001 með 3,1l
Fékk bílin vélalausan og keypti svo vél til að sitja í hann sem virkar svona æðislega vel sjálfskiptur.
Enn nú er farið að kólna úti og erfitt að starta og þarf einhverja hjálp við þetta.

Munar miklu að setja inntercooler við þessar vélar á einn út Mussó sem ég er að hugsa um að setja í?


Kveðja Róbert

Re: Hjálp Gloðakerti 3,1 Isuzu

Posted: 04.okt 2015, 13:07
frá biturk
Fá þau ekki straum?

Re: Hjálp Gloðakerti 3,1 Isuzu

Posted: 04.okt 2015, 14:38
frá Robert
Nei veit ekki einu sinni hvort ég sé með rétta vír á gloðakertunum.

það kveiknar ljós í mælaborðinu og heyrist í really er búin að finna feitan vír (hvítur með svatri rönd) sem fer í really á hægra bretti og gefur straum um leið og swissað er á en slökknar svo eftir smá stund.
Svo ég klipti hann og ætlaði að tengja þann vír frá reallyinu á kertinn þá komst ég að straumurinn var á leið til reallys.
þannig að þar er ég stopp.
Er óhætt að tengja þetta við 12v rofa?

Re: Hjálp Gloðakerti 3,1 Isuzu

Posted: 04.okt 2015, 18:54
frá biturk
Hvítur með svartri rönd liggur útum allt í kringum relay, glóðakertadystemið og fleira og það er sama tölva sem stýrir glóðakertunum og stýrir egr mengunarbúnaðinum

Þú ert að leita að svörtum sverum vír sem fer á glôðarkertin

Minnir mig með rauðri rönd

Tengist ekkert í glôðarkertin?

Einhverstaðar í húddinu er lítið silvulitað box sem tveir svreir vìrar fara í, allavega annar er hvítur með svartri rönd, á mótornum hjá svenna sem fór oní hilux var vír farin í sundur þar og líka við mótor


Vip tengdum hilux relay í takka og erum með þetta manual i þeim bíl enda var egr fjarlægt og smíðað nýtt rafkerfi

Ég myndi reyna að finna orsökina og laga, það er margfalt skemmtilegra