Síða 1 af 1

Hvar fást gróf 27x8.50R15?

Posted: 20.sep 2015, 01:13
frá Höfuðpaurinn
Sælir,

Veit einhver hvort hægt sé að fá svona dekk hérna heima?

Búinn að finna þetta á Ebay í Ástralíu
http://www.ebay.com/itm/27x8-50R15-95Q- ... 82&vxp=mtr

Re: Hvar fást gróf 27x8.50R15?

Posted: 20.sep 2015, 07:59
frá Sæfinnur
Þessi dekk eru framleidd í Indónesíu undir nafninu "Achilles" af risastórum dekkjaframleiðanda sem heitir MASA. Þau eru vinsæl bæði í Ástralíu og Suður Afriku. Ekki veit ég hvort einhver selur þetta á Íslandi en það er hægt að kaupa þau "online" frá Bretlandi www.mytyres.co.uk.

Re: Hvar fást gróf 27x8.50R15?

Posted: 20.sep 2015, 21:36
frá Höfuðpaurinn
ég er nú ekki að finna þetta á þessari síðu, bara 30x9.50x15

Re: Hvar fást gróf 27x8.50R15?

Posted: 20.sep 2015, 22:41
frá svarti sambo
Converterinn segir að 215x70 R15 sé sama stærð í metrakerfinu. Hvort að það sé hægt að fá þennan grófleika sem þú ert að eltast við, veit ég ekki.