Síða 1 af 1

Nýjar fjaðrir í Hilux

Posted: 19.sep 2015, 20:22
frá geiri23
Hverjir selja nýjar afturfjaðrir í hilux eða notaðar.
Jamil á ekkert, sitthvort búntið kostar 45þús í Fjaðrabúðinni part

Þetta er í Hilux 2000 árgerð double cab diesel

Re: Nýjar fjaðrir í Hilux

Posted: 19.sep 2015, 20:43
frá Baddi100
Keypti tvenn afturfjaðrabúnt í Hilux DC '95 hjá Stál &Stönsum í sumar á um 74.000 kr. alls með 4x4 afslætti. Innifalið var líka hengslin og boltar í götin og líka fóðringar.
kv. B.

Re: Nýjar fjaðrir í Hilux

Posted: 20.sep 2015, 08:09
frá Sæfinnur
Það er framleitt mikið af fjaðrabúnaði fyrir Hilux í Suður Afríku. Þar sem Arctic Trucks eru með útibú þar væri ekki úr vegi að kanna hvort þeir geti útvegað fjaðrir þaðan. Það voru einusinni smíðaðar þar fjaðrir fyrir mig undir Econoline. Þær reyndust mér vel og voru hræ ódýrar.

Re: Nýjar fjaðrir í Hilux

Posted: 20.sep 2015, 08:55
frá jeepcj7
Athugaðu hvort Bílabúðbenna er enn að flytja inn OME fjaðrir það er alveg þrælfínn búnaður af fjöðrum að vera.