Síða 1 af 1

Stólar í Hilux

Posted: 06.sep 2015, 20:30
frá Baikal
Sælir.
Hvernig stóla hafa menn verið að nota í HiLux í dag ef þeir eru að skifta út orginal draslinu er eh. sem er þolanlegt að sitja í og passa nokkurnveginn og aðal atriðið kostar ekki mikið?
kv.JK

Re: Stólar í Hilux

Posted: 06.sep 2015, 20:50
frá MixMaster2000
Ég setti stóla og bekk úr gömlum cherokee í minn. Það kemur vel út.

kv Heiðar

Re: Stólar í Hilux

Posted: 07.sep 2015, 01:15
frá binso
stólar úr 4runner og hækka þá aðeins, þá ertu í toppmálum.

Re: Stólar í Hilux

Posted: 07.sep 2015, 08:50
frá E.Har
Ég hef sett eitt og annað. Núna er ég með úr Lexus 2580. Rafmagn og leður.
Á einhverstaðar sjúskaða Pajero sport til sem búið er að mixa í Hilux fyrir 1998.
Þyrfti Cover yfir þá en götin passa :-)