Sælir.
Hvernig stóla hafa menn verið að nota í HiLux í dag ef þeir eru að skifta út orginal draslinu er eh. sem er þolanlegt að sitja í og passa nokkurnveginn og aðal atriðið kostar ekki mikið?
kv.JK
Stólar í Hilux
-
- Innlegg: 101
- Skráður: 05.des 2011, 20:41
- Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
- Bíltegund: Ford Bronco 1974
Re: Stólar í Hilux
Ég setti stóla og bekk úr gömlum cherokee í minn. Það kemur vel út.
kv Heiðar
kv Heiðar
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 31.maí 2013, 12:49
- Fullt nafn: Brynjar Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Stólar í Hilux
stólar úr 4runner og hækka þá aðeins, þá ertu í toppmálum.
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Stólar í Hilux
Ég hef sett eitt og annað. Núna er ég með úr Lexus 2580. Rafmagn og leður.
Á einhverstaðar sjúskaða Pajero sport til sem búið er að mixa í Hilux fyrir 1998.
Þyrfti Cover yfir þá en götin passa :-)
Á einhverstaðar sjúskaða Pajero sport til sem búið er að mixa í Hilux fyrir 1998.
Þyrfti Cover yfir þá en götin passa :-)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur