Hilux eða 4runner 38"-44"
Posted: 03.sep 2015, 15:37
frá olafur f johannsson
Er til einhver hilux eða 4runner 38"-44" breytir og þá á klöfum að framan og gormum að aftan loftlæstir aftan+framan og low gear og með bensín vél. til sölu ??? og ef svo er þá á hvaða verði ???
Re: Hilux eða 4runner 38"-44"
Posted: 03.sep 2015, 18:58
frá Startarinn
Þessa samsetningu verður ekki auðvelt að finna, hásing í stað klafanna er yfirleitt mun framar á listanum en low gír, og æði margir búnir að henda bensín vélunum fyrir dísel þegar breytingarnar eru orðnar svona miklar