Eyðsla á bensin 90 Cruiser


Höfundur þráðar
brinks
Innlegg: 363
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: F150

Eyðsla á bensin 90 Cruiser

Postfrá brinks » 22.aug 2015, 00:45

Daginn er með spurningu til ykkar snillinganna en hún hljómar svona,
hver er "raunhæf" eyðsla á 3.4 bensin 90 Cruiser hann er á 35"
Kv.Þórir Brinks
Síðast breytt af brinks þann 22.aug 2015, 01:28, breytt 1 sinni samtals.




einsik
Innlegg: 116
Skráður: 24.jún 2011, 19:15
Fullt nafn: Einar S. Kristjánsson

Re: Eyðsla á bensin 90 Cruiser

Postfrá einsik » 22.aug 2015, 01:10

Afsakið en er hann ekki með 3,4 v6?
Annars hef ég ekki hugmynd um eyðsluna.
Einar Kristjánsson
R 4048


Höfundur þráðar
brinks
Innlegg: 363
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: F150

Re: Eyðsla á bensin 90 Cruiser

Postfrá brinks » 22.aug 2015, 01:25

jú hann er víst 3.378 cc.takk fyrir leiðréttinguna er að spyrja fyrir félaga minn þar sem ég þekki þetta bensin dót ekkert :)

User avatar

smaris
Innlegg: 232
Skráður: 16.feb 2010, 23:50
Fullt nafn: Smári Sigurbjörnsson

Re: Eyðsla á bensin 90 Cruiser

Postfrá smaris » 22.aug 2015, 07:48

Það má reikna með svona 14 og upp úr. Annars stjórnast eyðslan á þessari vél mikið eftir aksturslagi. Átti 4Runner með þessari vél í 10 ár og var hann oft með í kringum 15. Mældi hann lægst um 12 lítra.

Kv. Smári.


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Eyðsla á bensin 90 Cruiser

Postfrá grimur » 24.aug 2015, 05:40

Já, 14 og uppúr er raunhæft á 35".
Það er mikið atriði að halda öllu alveg tipp topp á þessum vélum, lelegur surefnisskynjari eða stíflaður spíss setur allt í vitleysu.
Annars eru þetta snilldar mótorar of hannaðir fyrir boost, sem gefur allskyns möguleika með afl aukningu.

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Eyðsla á bensin 90 Cruiser

Postfrá Fetzer » 13.sep 2015, 21:29

atti svona óbreyttan. for ekki undir 17

ssk sídrifinn
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Eyðsla á bensin 90 Cruiser

Postfrá grimur » 14.sep 2015, 06:19

Ef hann fór ekki undir 17 þá var eitthvað að. Þessir eðalvagnar koma ekki með check engine ljos nema eitthvað sé ónýtt, lelegur surefnisskynjari, stíflaðir spissar, skítugur airflow skynjari, ónýt kerti, þetta getur allt verið að og enginn veit neitt. Ég náði mínum í rúma 14 með eitt tonn af fellihýsi í eftirdragi norður á Siglufjörð. Fór mest í kannski 17-18 í Reykjavíkur snatti um vetur.
Þetta var alltsaman eftir að ég var búinn að laga ofantalin atriði og eitthvað fleira, fyrir yfirhalningu var þetta einmitt alls ekki undir 16.
Þessar toyotur eru viðkvæmar fyrir svona viðhalds atriðum, þær default-a alltaf í meiri eyðslu ef eitthvað er að.
Kv
G


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir