Síða 1 af 1

Kúpling?

Posted: 23.júl 2015, 23:35
frá bjsam
Hvar er helst að fá öfluga kúplingsdælu og þræl sem hægt er að mixa í Dodge Powervagon sem er kominn með Perkins 6cyl vél , kúplingin er svo hroðalega stíf að stíga á.? Kv.

Re: Kúpling?

Posted: 24.júl 2015, 01:49
frá grimur
Kannski helst að finna hofuðdælu með minni stimpli, eða þræl með stærri, til að fá smá dobblun í þetta. Flöturinn á stimplunum ræður, þannig að smá munur á þvermáli getur munað ansi miklu.

Kv
Grímur

Re: Kúpling?

Posted: 24.júl 2015, 08:34
frá jongud
Er ekki Patrol með aukaafl með vakúmi á kúplingsdælunni? Spurning um að fá þetta léttara þannig?