Þyngd á palli Ford f350
Posted: 20.júl 2015, 09:58
Er einhver hér á spjallinu sem veit þynd á pallinum á Ford f350, 6 3/4 fet og Leer pallhúsi. Hef verið að googla og binga en gengur illa að finna þetta. Hef næst komist því að pallur ásamt pallloki sé um 475pund og Leer pallhús sé um 170 pund, samanlagt um 300kg. Hef lyft pallhúsinu af með þremur öðrum og hef á tilfinningunni að það hljóti að vera þyngra en 80kg.
Er að velta þessu fyrir mér þar sem ég hef hug á að setja flatan pall á Fordinn. Hafa einhverjir smíðað þannig pall eða látið smíða fyrir sig?
Er að velta þessu fyrir mér þar sem ég hef hug á að setja flatan pall á Fordinn. Hafa einhverjir smíðað þannig pall eða látið smíða fyrir sig?