Þyngd á palli Ford f350


Höfundur þráðar
gunnlaugurs
Innlegg: 24
Skráður: 14.maí 2013, 21:45
Fullt nafn: Gunnlaugur Sigurjónsson

Þyngd á palli Ford f350

Postfrá gunnlaugurs » 20.júl 2015, 09:58

Er einhver hér á spjallinu sem veit þynd á pallinum á Ford f350, 6 3/4 fet og Leer pallhúsi. Hef verið að googla og binga en gengur illa að finna þetta. Hef næst komist því að pallur ásamt pallloki sé um 475pund og Leer pallhús sé um 170 pund, samanlagt um 300kg. Hef lyft pallhúsinu af með þremur öðrum og hef á tilfinningunni að það hljóti að vera þyngra en 80kg.
Er að velta þessu fyrir mér þar sem ég hef hug á að setja flatan pall á Fordinn. Hafa einhverjir smíðað þannig pall eða látið smíða fyrir sig?




ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Þyngd á palli Ford f350

Postfrá ivar » 20.júl 2015, 10:23

Ég held að 80-100kg væri nokkuð nærri lagi fyrir pallhús. Er sjálfur með ARE en við færum það af og á, snúum því ofl 3 saman. Ef maður er kominn með mikið meira en 40kg í hendurnar fer að verða erfitt að lyfta upp fyrir sig ofl.


Höfundur þráðar
gunnlaugurs
Innlegg: 24
Skráður: 14.maí 2013, 21:45
Fullt nafn: Gunnlaugur Sigurjónsson

Re: Þyngd á palli Ford f350

Postfrá gunnlaugurs » 20.júl 2015, 11:55

Var að ímynda mér 100-120kg. Miðað við að pallur og pallhús sé um 300kg samanlegt þá sparast sennilega lítil þyngd við að smíða flatan pall, jafnvel þó að sé úr áli. Var að vona að ég næði að létta bílinn um 200kg eða svo :(


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 50 gestir