Toyota LC90 Handbremsubarki
Posted: 11.júl 2015, 17:43
Sælir
Nú vantar mig upplýsingar frá Toyota reynsluboltum. Ég er með í höndunum 38" breyttan lc 90 og er að vesenast með handbremsubarkann en búið er að færa afturhásinguna aftur og er handbremsubarkinn orðinn frekar stuttur og búið að reyna stytta lagnaleiðina með því að fara á milli stífuvasans og gormasætisins og aftur fyrir hásinguna.
Hafa menn verð að fá lengri barka úr öðrum toyotum með eins festingar t.d lc 100 eða hilux
eða lumar einhver á betri lausn.
Kv. Sigurður
Nú vantar mig upplýsingar frá Toyota reynsluboltum. Ég er með í höndunum 38" breyttan lc 90 og er að vesenast með handbremsubarkann en búið er að færa afturhásinguna aftur og er handbremsubarkinn orðinn frekar stuttur og búið að reyna stytta lagnaleiðina með því að fara á milli stífuvasans og gormasætisins og aftur fyrir hásinguna.
Hafa menn verð að fá lengri barka úr öðrum toyotum með eins festingar t.d lc 100 eða hilux
eða lumar einhver á betri lausn.
Kv. Sigurður