Ford F250


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Ford F250

Postfrá villi » 07.júl 2015, 23:24

Kvöldið. Ég ver að versla mér 250 Ford og þegar ég fer af stað myndast gríðarlegt blásturshljóð í húddinu sem hverfur svo þegar maður er kominn á ferðina. Þetta hljómar eins og hann sé að boosta út einhversstaðar en svoldið skrítið að það hverfi svo þegar maður er kominn á ferð og heyrist ekki þegar maður gefur honum á keyrslu
Einhverjar hugmyndir

Kv Villi



User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Ford F250

Postfrá JonHrafn » 08.júl 2015, 00:01

Kunningi minn lenti í svipaðri bilun með 6.0 powerstroke þá pústaði út fyrir aftan turbo.


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Ford F250

Postfrá villi » 08.júl 2015, 12:09

Kíki á þetta, takk fyrir


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Ford F250

Postfrá villi » 15.júl 2015, 14:20

Tók eftir að hann missir afl þegar það byrjar að blása, eru menn þá ekki sammála um að það sé gat á túrbóhosu

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Ford F250

Postfrá Hagalín » 15.júl 2015, 15:20

Bjallaðu á Guttana í mosfellsbæ. Þar færðu líklega greiningu á vandanum í gegn um síma.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Ford F250

Postfrá villi » 19.júl 2015, 21:48

Hvaða guttar eru það?, áttu nokkuð nafn á fyrirtækinu

Kv Vili

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Ford F250

Postfrá Járni » 19.júl 2015, 21:53

Það myndi vera GK viðgerðir, Flugumýri 16c s: 566 6257
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Ford F250

Postfrá villi » 20.júl 2015, 12:00

Snillingarnir hjá GK voru ca 10 sek að uppræta þennan blástur. Það er nemi (væntanlega bilaður) í loftsíuboxinu sem að stjórnar mótorbremsu, sennilega þá fyrir aftan bínu, ég aftengdi hann og blásturinn hætti. Spurning að setja þessa bremsu bara á takka


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir