Síða 1 af 1

Vélavagn frá Akureyri-Borganes

Posted: 01.júl 2015, 19:22
frá jeepson
Förum keyrandi frá Akureyri til Borganes á föstudaginn 3. júlí. erum eð 9m langan vagn aftan í pikkanum og getum tekið eitthvað með okkur. Sendið mér línu eða komment og við gefum eitthvað verð í þetta. Mögulegt að taka jafnvel 2 bíla á vagninn. Leggjum í hann frá Akureyri á milli 16:00 og 18:00