Staðsetning gaskúta á ferðavögnum
Posted: 27.jún 2015, 10:20
Sælir.
Ég er búinn að leita að reglum eða lögum tengda gaskútum í ferðavögnum og húsbílum en get ekki fundið neitt haldbært.
Eina sem ég finn er í gegnum Slökkvulið höfuðborgarsvæðisins um að 2x11kg kútar meigi vera í ferðavögnum.
Það sem ég hef verið að hugsa er hvort einhverjar reglur banni að geyma þá aftaná fellihýsinu? Hef séð svona aftaná húsbílum en aldrei fellihýsum.
Þá væri einnig gaman að vita hvort reglur séu um hvernig skuli koma þeim fyrir en í myndbandi SHS er talað um að þeir eigi að vera í lokuðum kössum.
Ég er búinn að leita að reglum eða lögum tengda gaskútum í ferðavögnum og húsbílum en get ekki fundið neitt haldbært.
Eina sem ég finn er í gegnum Slökkvulið höfuðborgarsvæðisins um að 2x11kg kútar meigi vera í ferðavögnum.
Það sem ég hef verið að hugsa er hvort einhverjar reglur banni að geyma þá aftaná fellihýsinu? Hef séð svona aftaná húsbílum en aldrei fellihýsum.
Þá væri einnig gaman að vita hvort reglur séu um hvernig skuli koma þeim fyrir en í myndbandi SHS er talað um að þeir eigi að vera í lokuðum kössum.