Ryðhreinsun á undirvagni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 28
- Skráður: 07.júl 2012, 12:28
- Fullt nafn: Þórður Árnason
- Bíltegund: Jimny 35"
- Staðsetning: Reykjavík
Ryðhreinsun á undirvagni
Þá verður víst ekki undan því komist lengur að fara að sinna eitthvað ryði sem er farið að sýna sig í mínum annars ágæta Ssang Yong Korando. Ryðvörnin er víða flögnuð af og þá þarf varla að spyrja að leikslokum ef ekkert er aðhafst. Hvert væri hagstæðast að snúa sér varðandi sandblástur og síðan málningu á grind og botni? Hvað hafa menn verið að borga fyrir svona?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur