Gangtruflanir í LC 90
Posted: 23.jún 2015, 07:45
Sælir
Er með eitt stykki LC 90 sem er smá vesen á.
Ég fór með hann í smurningu um daginn og næst þegar ég setti hann í gang eftir að hafa staðið í nokkra tíma þá drap hann á sér eftir nokkrar sekúndur. Ég startaði honum strax aftur en það tók smá tíma en hann gengur fínt eftir seinna startið.
Hafa menn einhverja hugmynd um hvað gæti verið að?
kv.
Ómar
Er með eitt stykki LC 90 sem er smá vesen á.
Ég fór með hann í smurningu um daginn og næst þegar ég setti hann í gang eftir að hafa staðið í nokkra tíma þá drap hann á sér eftir nokkrar sekúndur. Ég startaði honum strax aftur en það tók smá tíma en hann gengur fínt eftir seinna startið.
Hafa menn einhverja hugmynd um hvað gæti verið að?
kv.
Ómar