Síða 1 af 1

Kælirör í sjálfskiptingu lc90

Posted: 21.jún 2015, 00:59
frá Garpur
Ég er með LC90 og þessi kælirör fyrir skiptinguna eru komin á tíma. Eru þessi rör til annarstaðar en hjá Toyota þar sem það tekur 3vikur að fá þau afgreidd, er kannski hægt að kaupa samskonar rör í lengdum og beigja þau til svo þetta passi? Einhver sem þekkir málið?

Kv.Almar

Re: Kælirör í sjálfskiptingu lc90

Posted: 21.jún 2015, 01:42
frá svarti sambo
Farðu bara með gamla rörið í Landvélar eða Barka, og fáðu þá til að græja nýtt rör fyrir þig, eða fáðu efni hjá þeim. Kostar örugglega bara brota brot af Toyota verðinu.

Re: Kælirör í sjálfskiptingu lc90

Posted: 21.jún 2015, 22:12
frá Garpur
já ég skoða það, takk.