Síða 1 af 1

Rafmagnsvifta í Hilux

Posted: 18.jún 2015, 14:26
frá Svenni30
Sælir. Hvernig rafmagnsviftu mæla menn með til að nota í hilux. Er með hilux vatnskassa og isuzu 3.1 vél. Allt skraf og ráðleggingar vel þegnar

Re: Rafmagnsvifta í Hilux

Posted: 18.jún 2015, 18:55
frá Svenni30
Enginn ? Endilega komið með hugmyndir af viftum sem hægt væri að nota

Re: Rafmagnsvifta í Hilux

Posted: 18.jún 2015, 21:03
frá Valdi B
eiginlega bara hvað sem passar myndi ég segja, mér vantaði viftu í gamlann benz og það smellpassaði úr 90og eitthvað árgerð af corollu í hann. bara spurning um að máta og krukka :)

Re: Rafmagnsvifta í Hilux

Posted: 19.jún 2015, 05:15
frá Startarinn
Ég fór bara á Ebay og fann 2 hræódýrar viftur og setti þær báðar í.
þær ganga ennþá

Re: Rafmagnsvifta í Hilux

Posted: 19.jún 2015, 13:31
frá jeepcj7
Ég notaði viftu úr Ford taurus í willys jeppa alveg snilldar vifta þunn og 2ja hraða alger þotuhreyfill,þú getur googlað allt um þessar viftur mjög mikið notaðar í mix og eftir þessu til í volvo líka.
https://www.youtube.com/watch?v=-954_wpRWsQ

Re: Rafmagnsvifta í Hilux

Posted: 20.jún 2015, 14:15
frá Svenni30
Takk strákar