Ein "tæknispurning" um 8 cyl púst


Höfundur þráðar
gudmundurp
Innlegg: 23
Skráður: 07.apr 2014, 14:21
Fullt nafn: Guðmundur Pétursson
Bíltegund: Jeep grand cherokee

Ein "tæknispurning" um 8 cyl púst

Postfrá gudmundurp » 29.maí 2015, 21:02

Er með Grand Cherokee 4,7 með túpu. Helvíti flott 8cyl hljóð, en á crúsinu í 1500-2000 snúningum er leiðindar niður/brúmm/ómur. Hefur einhver reynslu af því að setja "Túrbo" kút í svona eða svipaðan bíl, og hvernig hljómar hann á crúsinu, þeigir hann, losnar maður við þennan nið ? Langar pínu að halda í 8cyl hljóðið en nenni ekki að þurfa að hækka í útvarpinu eða "kalla" í farþegana úti á vegi.
Svo er purning hvað gerist ef maður setur lítinn túrbo kút fyrir aftan túpuna ?
Síðast breytt af gudmundurp þann 30.maí 2015, 15:18, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Ein "tæknispurning"

Postfrá Járni » 29.maí 2015, 22:03

Er upprunalegt pústkerfi undir honum núna?
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
gudmundurp
Innlegg: 23
Skráður: 07.apr 2014, 14:21
Fullt nafn: Guðmundur Pétursson
Bíltegund: Jeep grand cherokee

Re: Ein "tæknispurning"

Postfrá gudmundurp » 29.maí 2015, 22:20

já, held að það sé upprunalegi sverleikinn á rörum, ef það er það sem þú meinar. Annars er búið að taka stóra kútinn og setja túbu í staðinn. Flott hljóð, en full mikið samt, og brúmmmar leiðinlega í jöfnu crúsi. Veistu hvernig þessir túrbókútar eru og hvort maður ætti að bæta einum svona litlum við til að þagga aðeins í honum ?

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Ein "tæknispurning"

Postfrá Startarinn » 29.maí 2015, 23:10

Það er MIKILL munur á hávaða milli túpu og túrbókúts, en túrbó kúturinn drepur ekki allt skemmtilega hljóðið
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Ein "tæknispurning"

Postfrá Freyr » 29.maí 2015, 23:17

Lét setja 2,5" púst með bara einum frekar opnum kút, Cherry Bomb Vertex, hvarfakútarnir eru enn til staðar. Það er í honum flott 8 cyl hljóð í hægagangi, sérstaklega þegar staðið er aftan við hann. Á keyrslu heyrist lítið sem ekkert nema þegar gefið er vel inn.


Höfundur þráðar
gudmundurp
Innlegg: 23
Skráður: 07.apr 2014, 14:21
Fullt nafn: Guðmundur Pétursson
Bíltegund: Jeep grand cherokee

Re: Ein "tæknispurning"

Postfrá gudmundurp » 29.maí 2015, 23:18

Ok, er það þá málið að fá sér turbo kút, ef maður vill fá 8 cyl hljóð í inngjöf, en láta hann "þegja" á 1500 - 2500 snúningum á akstri ?


Höfundur þráðar
gudmundurp
Innlegg: 23
Skráður: 07.apr 2014, 14:21
Fullt nafn: Guðmundur Pétursson
Bíltegund: Jeep grand cherokee

Re: Ein "tæknispurning"

Postfrá gudmundurp » 29.maí 2015, 23:19

Hvar fékkstu þennan kút, hverjir gerðu þetta ?


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir