Síða 1 af 1

Loftpúðar undir fellihýsi

Posted: 15.maí 2015, 08:58
frá Elmar Bóndi
Er að spá í að setja loftpúða undir fellihýsið hjá mér, er með Fleetvood cheyenne hýsi. Hafa einhverjir spjallverjar hér gert þetta og hver er reynslan af því, hvernig púða hafa menn verið að taka og hvernig dempara. Ef einhver á myndir og jafnvel teikningar væri gaman að sjá þær.

Kveðja Elmar

Re: Loftpúðar undir fellihýsi

Posted: 15.maí 2015, 14:28
frá ivar
1300kg púða frá part. (plastbotnar)

ódýrir slaglangir (ef þú vilt það) og nógu gott undir hús