Síða 1 af 1

33 breyting á 2008 Hilux

Posted: 18.maí 2015, 23:28
frá Gestur
Er að spá í að setja undir hiluxinn 33 tommu dekk sem ég á
hvað þarf ég að gera annað enn að setja 20 mm hækkunarklossa og klippa smá úr og hjólastilla.
Talaði við arctic trucks um daginn og þeir tala um að þetta sé svo mikð mál allt fast og kosti um 160 þús
ath bílinn var hjólastiltur um daginn þannig að það er laust