Val á loftpressu / loftverkfærum í skúrinn
Posted: 12.maí 2015, 19:35
Góðan daginn
Ég er að leita að góðri og sæmilega öflugri loftpressu til að hafa í skúrnum hjá mér, budget yrði svona 100þ kall max og verður þá að vera eins fasa.
Er búinn að finna pressu sem mér lýst þónokkuð vel á í Þór, tegundin er Fiac CCS100, dælir 360l/mín / 100L kútur og 10 bör og verðið er 100 þúsund.
Er maður að fá betri díl einhversstaðar annarstaðar? Er þetta Fiac gott merki?
Myndi hún ekki duga í flest öll bílsskúrsverk þar sem loftlyklar kæmu við sögu? t.d þessi http://www.sindri.is/loftlykill-12-ibtkaac1660
Yrði þessi pressa ekki alveg nóg til að knýja þennan lykil t.d? Sé ekkert á vefsíðunni hjá Sindra um lítraþörf, bara að hann þurfi 6.2bar..
Endilega líka ef einhver á 1/2'' loftlykla, loftskröll, 3/8'' lykla líka til sölu ódýrt, má sá sami láta mig vita :D
Þakkir
Ég er að leita að góðri og sæmilega öflugri loftpressu til að hafa í skúrnum hjá mér, budget yrði svona 100þ kall max og verður þá að vera eins fasa.
Er búinn að finna pressu sem mér lýst þónokkuð vel á í Þór, tegundin er Fiac CCS100, dælir 360l/mín / 100L kútur og 10 bör og verðið er 100 þúsund.
Er maður að fá betri díl einhversstaðar annarstaðar? Er þetta Fiac gott merki?
Myndi hún ekki duga í flest öll bílsskúrsverk þar sem loftlyklar kæmu við sögu? t.d þessi http://www.sindri.is/loftlykill-12-ibtkaac1660
Yrði þessi pressa ekki alveg nóg til að knýja þennan lykil t.d? Sé ekkert á vefsíðunni hjá Sindra um lítraþörf, bara að hann þurfi 6.2bar..
Endilega líka ef einhver á 1/2'' loftlykla, loftskröll, 3/8'' lykla líka til sölu ódýrt, má sá sami láta mig vita :D
Þakkir