Síða 1 af 1
Spurning
Posted: 10.maí 2015, 19:25
frá OJB
Veit einhver hér hvar hægt er að versla loft túðu (snúnings túðu), svipaða og voru á löggubílunum. Er í vandræðum með rakamyndun á pallinum hjá mér. Kv ÓJB.
Re: Spurning
Posted: 10.maí 2015, 19:36
frá villi58
Athugaðu t.d. Bílasmiðinn, þeir sem selja fyrir húsbíla og kanski bátatúður ? hef reyndar ekki séð snúnings á bátum en kanski ???
Re: Spurning
Posted: 11.maí 2015, 20:25
frá OJB
Bílasmiðurinn er með svona græju, en full mikil um sig, fyrir minn smekk. Takk fyrir svarið.
Re: Spurning
Posted: 11.maí 2015, 22:22
frá Nenni
Bílasmiðurinn er líka með opnanlegar ristar, það þarf ekki túður.
Það er nóg að lofta út, lítil rist gerir svipað í rúmáli lofts og túða.