Síða 1 af 1
Sumarhús nálægt Akureyri
Posted: 11.jan 2011, 14:06
frá -Hjalti-
Ég veit ekki hvar ég á að setja þetta svo ég skelli þessu bara hér.
Ætlum í snjóin á Akureyri um helgina og vantar tillögur um orlofsbústaði þarna í nágreninu.
Vitið þið um eitthvað sem ekki er auglýst á fullu ?
Re: Sumarhús nálægt Akureyri
Posted: 11.jan 2011, 19:28
frá Hagalín
Eru ekki flest öll verkalýðsfélög með íbúðir til leigu inn á Akureyri?
Re: Sumarhús nálægt Akureyri
Posted: 11.jan 2011, 21:00
frá JHG
Ég hef stundum leigt hús af ferðaþjónustunni í Ytri vík
http://www.sportferdir.is/ , höfum reyndar bara verið þar að sumarlagi en þetta er ágæt hús og stutt á Akureyri.
Re: Sumarhús nálægt Akureyri
Posted: 12.jan 2011, 10:45
frá LeibbiMagg
það eru bustaðir í fögruvík ef þu googlar það bara en þeir eru dýrir 6 manna bústaður kostar allveg 20þús helgin.....en finasti bústaður samt..... bara rétt fyrir utan húsasmiðjuna rétt fyrir utan akureyrir sunnanmeginn við ak
Re: Sumarhús nálægt Akureyri
Posted: 12.jan 2011, 10:46
frá LeibbiMagg
hjalti...er þetta hjalti úr hveragerði ? sem þekki örvar og þá?
Re: Sumarhús nálægt Akureyri
Posted: 12.jan 2011, 15:59
frá stebbi1
Bústaðirnir í fögruvík eru nú reyndar aðeins meira en rétt utann við húsasmiðjunna, sérð þetta alveg á kortinu á ja.is. Annars er um að gera að tala við verkalýðsfélöginn, og svo er haugur af bústöðum í kjarnaskógi en ég held að þeir séu flestir í eigu verkalýðsfélaga, en þeir eru vel staðsettir ef planið er að vera eithvað í bænum, allavega styttra frá en fagravík.
Re: Sumarhús nálægt Akureyri
Posted: 12.jan 2011, 21:10
frá -Hjalti-
LeibbiMagg wrote:hjalti...er þetta hjalti úr hveragerði ? sem þekki örvar og þá?
Jú jú mikið rétt , þetta er sá Hjalti sem þekkir Örvar :)
Hver er maðurinn ?
Annars þá er húsnæði reddað og ekkert sem bíður annað en að leggja íann í snjóinn :) Verst að helgin er ekki nægilega löng.. En maður ætti að geta farið á sleðan og eitthvað á jeppan.
Re: Sumarhús nálægt Akureyri
Posted: 12.jan 2011, 21:16
frá LeibbiMagg
stebbi ég var að miða við afleggjarann að bustöðunum eða semsagt landinu sjálfu
hjalti:
leifur heiti ég og bjó á selfossi fór með ykkur á bíla daga herna fyrir einhverjum árum var í bláu imprezunni hjá örvari vorum i samfloti við bjössa og snípa og þig þu varst á blá gto-inu held ég allveg örugglega
Re: Sumarhús nálægt Akureyri
Posted: 12.jan 2011, 21:22
frá -Hjalti-
kannast við kauða hehe lítið land ;)
Re: Sumarhús nálægt Akureyri
Posted: 12.jan 2011, 21:34
frá LeibbiMagg
segðu...maður er svona farinn að finna hina og þessa sem maður kannast við herna sem er fint fleiri til að fá með sér í einhverjar ferðir