Síða 1 af 1
					
				Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 07.maí 2015, 20:59
				frá aggibeip
				Sælir spjallverjar
Getur einhver sagt mér hvar á landinu ég fæ svona verkfæratösku?
 http://www.faithfulltools.com/images/ex ... TBC519.jpg
http://www.faithfulltools.com/images/ex ... TBC519.jpg - Linkur ef myndin virkar ekki...
 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 07.maí 2015, 21:10
				frá gustiflyg
				Minnir að ég hafi séð svona kassa úti í sindra
			 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 07.maí 2015, 21:25
				frá HummerH3
				Èg á eina nyja...viltu mynd?
			 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 08.maí 2015, 09:10
				frá aggibeip
				HummerH3 wrote:Èg á eina nyja...viltu mynd?
Já endilega :)
 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 08.maí 2015, 10:12
				frá villi58
				Það var ein á Bland fyrir nokkrum dögum.
			 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 08.maí 2015, 11:16
				frá olei
				http://www.sindri.is/verkf%C3%A6rataska ... bttbac0501Fossberg er líka með Unior kassa af þessari gerð. Þeir eru nokkuð vandaðir.
Hinsvegar er rétt að geta þess að þessir kassar eru fremur þreytandi í bíl á ferðalögum. Það þarf að raða (pakka) sérlega vel  í þá til að það sé líft fyrir skrölti og glamri.
 
			 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 08.maí 2015, 12:18
				frá HummerH3
				Myndir
			 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 08.maí 2015, 13:44
				frá aggibeip
				HummerH3 wrote:Myndir
Hvar fékkstu hana? :)
 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 08.maí 2015, 15:08
				frá HummerH3
				Tok hana uppí skuld....viltana þá ekki (=
			 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 08.maí 2015, 16:27
				frá aggibeip
				HummerH3 wrote:Tok hana uppí skuld....viltana þá ekki (=
Ég er búinn að senda þér póst :)
 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 08.maí 2015, 17:48
				frá jeepson
				Mig minnir endilega eins og það hafi verið hægt að fá svona tösku í bílanaust.
			 
			
					
				Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
				Posted: 08.maí 2015, 18:25
				frá einsik
				Fyrst hún heitir Kraftwerk þá ætti hún að fást í Logey Kópavogi.
http://logey.is/vorur/kraftwerk/toskur/ ... aska_3950/