teroson fluid d universal gehäusedichtung
Posted: 22.apr 2015, 21:33
frá kristó
einhver sem getur sagt mér hvað þetta er??? :):):):)
Re: teroson fluid d universal gehäusedichtung
Posted: 22.apr 2015, 22:08
frá birgiring
Pakkningalím trúi ég.
Re: teroson fluid d universal gehäusedichtung
Posted: 23.apr 2015, 09:20
frá villi58
dichtung er lím, trúlega það sem kallast fljótandi pakkningalím og er notað þegar verið er að setja vélahluti saman t.d. vélarpönnur og fl. ef það er rétt þá harnar þetta ekki sem er stundum kostur, auðvelt að taka í sundur.
Hef séð það blátt og rautt á litinn.