Að geyma bíl


Höfundur þráðar
Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Að geyma bíl

Postfrá Sæfinnur » 13.apr 2015, 09:29

Sælir spjallverjar. Veit nokkur um möguleika á að geyma numerslausa bíla einn eða tvo, gegn hóflegu gjaldi. Einhverstaðar á Reykjavíkursvæðinu. Ég er að tala um einn til fjóra mánuði.
Stefán Gunnarsson




ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Að geyma bíl

Postfrá ivar » 13.apr 2015, 10:11

Geymslusvæðið hafnarfirði.
Er að vísu úti og fyrir hvern sem er að krukka í, en ágætt til síns brúks.


Höfundur þráðar
Sæfinnur
Innlegg: 103
Skráður: 24.apr 2013, 16:19
Fullt nafn: Stefán Gunnarsson
Bíltegund: CJ 7 360

Re: Að geyma bíl

Postfrá Sæfinnur » 13.apr 2015, 15:40

Það gæti hentað mér. Hvar finn ég einhvern til að biðja um leyfi og hvar finn ég svæðið. Og takk fyrir aðstoðina.
Kv Stefán

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Að geyma bíl

Postfrá Kiddi » 13.apr 2015, 18:33

Ég myndi leita uppi þá sem geyma hjólhýsi og húsbíla og slíkt yfir vetrartímann, það gæti verið að hægt væri að fá að geyma bíl innandyra hjá slíkum aðilum fyrir hóflegt gjald.


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Að geyma bíl

Postfrá lecter » 13.apr 2015, 23:21

allt sem fer inn á geymslusvæðið hverfur á 2 árum bilarnir bara hverfa og ryðga innan frá þú getur allt eins geymt hann i sjónum og hent honum svo


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir